VoyForums
[ Show ]
Support VoyForums
[ Shrink ]
VoyForums Announcement: Programming and providing support for this service has been a labor of love since 1997. We are one of the few services online who values our users' privacy, and have never sold your information. We have even fought hard to defend your privacy in legal cases; however, we've done it with almost no financial support -- paying out of pocket to continue providing the service. Due to the issues imposed on us by advertisers, we also stopped hosting most ads on the forums many years ago. We hope you appreciate our efforts.

Show your support by donating any amount. (Note: We are still technically a for-profit company, so your contribution is not tax-deductible.) PayPal Acct: Feedback:

Donate to VoyForums (PayPal):

Á forsíðu spjallsins
Subject: Íslandsmeistarar í Bandý


Author:
Hilla
[ Next Thread | Previous Thread | Next Message | Previous Message ]
Date Posted: 19:31:33 11/09/05 Sun

Erum við í alvörunni að fara taka þátt í mótinu??? Er komið eitthvað skipulag á þetta?

[ Next Thread | Previous Thread | Next Message | Previous Message ]

Replies:
[> Subject: Re: Íslandsmeistarar í Bandý


Author:
Þórir Hrafn
[ Edit | View ]

Date Posted: 20:13:07 11/09/05 Sun

Já, við erum að fara að taka þátt. Skipulag er eins og stendur allt í vinnslu og því um að gera að fólk sé duglegt að mæta í bandý !!

[ Post a Reply to This Message ]
[> [> Subject: Re: Íslandsmeistarar í Bandý


Author:
Bynni
[ Edit | View ]

Date Posted: 21:08:24 11/09/05 Sun

Frábært að fá ykkur á mótið.

[ Post a Reply to This Message ]
[> Subject: Re: Íslandsmeistarar í Bandý


Author:
Birna
[ Edit | View ]

Date Posted: 23:33:42 11/09/05 Sun

O ég hlakka svo til!

[ Post a Reply to This Message ]
[> Subject: Re: Íslandsmeistarar í Bandý


Author:
Bynni
[ Edit | View ]

Date Posted: 15:39:26 13/09/05 Tue

Hér eru allar mikilvægustu upplýsingarnar um þetta mót :

Íslandsmeistaramót og dómaranámskeið í innibandý

Dómaranámskeið verður haldið laugardaginn 24. september og hefst klukkan 10:00. Þátttökugjaldið er 1.500 kr á mann.
Íslandsmeistaramótið verður 25. september frá 10:00 – 19:00 og er þátttökugjald á lið 10.000 kr
Mótið er opið og því verða liðin ekki kynjaskipt.

Skráning á mótið og námskeiðið verður í seinasta lagi 18. september .
Borga skal þátttökugjöldi liða fyrir 18. september.
Leggja skal þátttökugjald inná reikning:
kennitala: 290981-3529
nafn eiganda: Róbert Þórir Sigurðsson
Í skýringu skal setja nafn liðs.
Þátttökulista skal senda á eftirfarandi email: oddgeir@hi.is

Lágmarksfjöldi leikmanna í liði er 8 og hámarksfjöldi er 20.
Lið skal samanstanda af útileikmönnum og markmanni. Ef þörf verður á búnaði, svosem markmannsbúningum og kylfum þá verður sá búnaður á svæðinu.
Við skráningu liða á mótið skal fylgja leikmannalisti með nöfnum, kennitölum, heimilisföngum og aldri leikmanna.
Við skráningu á dómaranámskeiðið skal fylgja nafn, kennitala, heimilisfang og aldur þátttakenda.

Mælt er með að allir taki þátt í dómaranámskeiðinu því hollt og gott er fyrir alla að vita reglur leiksins. Námskeiðið mun nýtast jafnt leikmönnum og verðandi dómurum.

Ef einhverjum vantar bandýbúnað bendum við á Bandysport ehf sem hefur allt sem hugurinn girnist.

Ef þörf er á nánari upplýsingum þá er hægt að ná samband við nefndina í gegnum eftirfarandi netfang: oddgeir@hi.is

[ Post a Reply to This Message ]
[> Subject: Re: Íslandsmeistarar í Bandý


Author:
Birna
[ Edit | View ]

Date Posted: 16:12:03 13/09/05 Tue

Pant ekki vera markmaður!

[ Post a Reply to This Message ]
[> Subject: Re: Íslandsmeistarar í Bandý


Author:
Ýrr
[ Edit | View ]

Date Posted: 16:30:25 13/09/05 Tue

pant ekki....!! ...nei, ha?

Ég skal vera klappstýra. Eða eitthvað.

[ Post a Reply to This Message ]
[> Subject: Re: Íslandsmeistarar í Bandý


Author:
Kalli
[ Edit | View ]

Date Posted: 21:46:28 13/09/05 Tue

Já, okkur vantar dáldið klappstýrur! Allir að koma og klappa! Og allavega einhver þarf að fara og læra reglurnar fyrir okkur, ég legg Þórir til ;)

[ Post a Reply to This Message ]
[> Subject: Re: Íslandsmeistarar í Bandý


Author:
Guðjón E.
[ Edit | View ]

Date Posted: 10:32:53 15/09/05 Thu

Hefur einhver hugmynd hversu lengi þetta dómaranámskeið stendur á laugardaginn?

[ Post a Reply to This Message ]


Post a message:
This forum requires an account to post.
[ Create Account ]
[ Login ]
[ Contact Forum Admin ]


Forum timezone: GMT+0
VF Version: 3.00b, ConfDB:
Before posting please read our privacy policy.
VoyForums(tm) is a Free Service from Voyager Info-Systems.
Copyright © 1998-2019 Voyager Info-Systems. All Rights Reserved.