VoyForums
[ Show ]
Support VoyForums
[ Shrink ]
VoyForums Announcement: Programming and providing support for this service has been a labor of love since 1997. We are one of the few services online who values our users' privacy, and have never sold your information. We have even fought hard to defend your privacy in legal cases; however, we've done it with almost no financial support -- paying out of pocket to continue providing the service. Due to the issues imposed on us by advertisers, we also stopped hosting most ads on the forums many years ago. We hope you appreciate our efforts.

Show your support by donating any amount. (Note: We are still technically a for-profit company, so your contribution is not tax-deductible.) PayPal Acct: Feedback:

Donate to VoyForums (PayPal):

Login ] [ Main index ] [ Post a new message ] [ Search | Check update time | Archives: [1]234 ]


[ Next Thread | Previous Thread | Next Message | Previous Message ]

Date Posted: 14:19:33 09/03/02 Tue
Author: Lóa
Author Host/IP: adsl166-187.as.mmedia.is / 217.151.166.187
Subject: Spoiler umræða!

Jæja er ekki kominn tími á smá spekúlasjónir?

Ég tók eftirfarandi af Spoiler Slayer. Ég nennti ekki að þýða allt - spoilerum er raðað eftir því hve líklegir þeir eru [eða Spoiler Slayer finnst þeir vera öllu heldur]

Almennt:

Næstum staðfest
Spike is still chipped
Giles might return for a while
Amber Benson will return to the show (but maybe not as Tara)
Mark Metcalf will return in Season Seven Jonathan and Andrew may return
Buffy finds a new job
Spike will remain a vampire
The Magic Box set has been dismantled
Glory, Warren, and Adam will appear this season Faith will appear this season
Xander's company rebuilt the High School

Líklegt
Series casting Slayers-in-Training
Xander tries to woo back Anya
Halfrek will appear in at least two episodes
Buffy has dreams/visions of young girls in trouble.

Mögulegt
Spike's Crypt set has been dismantled

Mjög ólíklegt
Britney Spears will appear in a recurring role
Luke Perry will return as Pike
Tim Curry will play Uther, The First Vampire Misc.


Lessons (7.1)

Staðfest
Willow and Giles begin the season in England
Sunnydale High is renovated and opened again.
Dawn will now attend Sunnydale High
New characters will be introduced
Principal: Robin Wood
Season Premiere: September 24th

Næstum staðfest
The Scooby Gang helps Dawn out of a tricky situation Dawn's in trouble (must be Tuesday)
Dawn's Friend: Kit (F)
Dawn's Friend: Carlos (M)
Principal convinces Buffy to work with/at the school
Dawn & Co. start seeing dead people at school
Spike returns to Sunnydale

Líklegt
Spike struggles with his new-found soul
Buffy teaches Dawn about fighting evil
Written by Joss Whedon
In England, Willow senses trouble brewing in Sunnydale Spike has moved out of the crypt, and into SHS's basement
Spike sees what could be a shapeshifer, but maybe not

Mögulegt
We might get a glimpse of the new 'Big Bad'
Spike's hair could indicate his new souled status


Episode Two

Næstum staðfest
Episode Title: Beneath You

Líklegt
The 'Cool' Xander of the past has made a comeback
The title refers to the 'Monster of the Week'
Spike struggles with his soul, chip, and feelings for Buffy.
Willow leaves England
Anya and Buffy find out about Spike's soul
Spike lends a hand in the battle with the MotW
Anya is back in the wish business
New characters: Nancy and Ronnie
Dawn threatens to kill Spike
Anya senses Spike's soul
Nancy develops an interest in Xander
Ronnie is the MoTW - a worm creature
Spike hits Anya, to keep Buffy from finding out about his soul.
Xander talks Anya into removing Ronnie's curse
It's Buffy's first day at her new job
Spike burns himself by hugging a cross
Buffy has a brief flashback to the bathroom scene
Spike tells Buffy he that chose to get a soul
Spike repeats something Buffy heard in her dream

Mögulegt
Written by Doug Petrie



Episode Three

Næstum staðfest
Episode Title: Same Time, Same Place
Dawn is paralyzed by a demon
Willow is captured and tortured by a demon
Written by Jane Espenson

Líklegt
Willow returns to Sunnydale
Willow is back, but not everyone can see her
Anya is having problems with her boss
Anya can no longer teleport, penalty for a wish reversal
Buffy, Xander, and Dawn go to Spike for help
Buffy can't deal with Spike's revelation

Mögulegt
Anya tries to cure Willow's condition
Spike is still injured
Willow and Buffy reconcile

Ólíklegt
Episode Title: Pain Boards
Dawn and the others have a hard time forgiving Willow Boards



Episode Four

Næstum staðfest
Episode Title: Help
Written by Rebecca Rand Kirshner

Mögulegt
Buffy settles into her new job
A student thinks she has a week to live
The student might be psychic
Xander and Willow visit Tara's grave
Some students might be in a cult



Episode Five

Næstum staðfest
Anya sings in a flashback to OMWF

Líklegt
Episode Title: Anya
Anya confronts her past, present, and future
Hallie and D'Hoffryn appear in this episode
Buffy gives Spike some advice
Xander tries to reconcile with Anya

[ Next Thread | Previous Thread | Next Message | Previous Message ]


Replies:

[> Re: Spoiler umræða! -- Catz, 15:07:12 09/03/02 Tue (m-proxy1.spar.is/193.4.44.131)

Jæja það er naumast að spoilerunum er flassað. Þeir gefa sjaldnast svona mikið út sem fær mann til að efast en þar sem ég hef séð Joss staðfesta slatta af þessu það breytir öllu.

Eitt er víst að ég er mjög sátt við það að Spike og Buffy gætu loksins farið að ná saman í þessari seríu.

Ég er aftur minna sátt við að þetta gæti orðið síðasta sería Önyu en vonandi ná hún og Xander saman

mér finnst mikil gleði að vera búin að fá Sunnydale High inní málið aftur, hvernig ætli Buffy spjari sig sem námsráðgjafi.

En þetta með að Tara komi aftur í einhverri mynd, hún verður semsagt annaðhvort dáin eða leikur aðra persónu hvort sem verður þá er gaman að sjá hana aftur.

Það verður spennandi að fylgjast með þessum vonda kalli sem getur kallað fram gamla erkifjendur, + það að það verður ekki leiðinlegt að fá Faith aftur, sem að mér finndist ekki óliklegur kostur að taka við Slayer pakkanum ef að SMG verður ekki áfram

Svo er málið hvernig kemur Spike út með sál, hann verður vonandi ekki væminn og sígrenjandi, það er nú reyndar lángsótt hann er aðeins of mikill töffari fyrir svoleiðis

Skál í boðinu

[ Post a Reply to This Message ]
[ Edit | View ]


[> [> Re: Spoiler umræða! -- Lóa, 15:29:29 09/03/02 Tue (adsl166-187.as.mmedia.is/217.151.166.187)

Hvað svo sem gerist með Spike þá er þetta í fyrsta skipti sem ég hef virkilegan áhuga á því hvað gerist með karakterinn. Og ég væri alveg til í að sjá hann með nýja hárgreiðslu - kominn tími til.

En þessi orðrómur um að hann muni búa undir Sunnydale High School... Mikið afskaplega er það hentug staðsetning. Og hvers vegna er vampíra með nýfengna sál að hanga svona svakalega nálægt helmynninu?

Einhver stakk upp á því að Amber Benson mundi koma aftur ekki sem leikkona heldur sem höfundur - af því að hún hafði skrifað eina W/T teiknimyndasögu ásamt öðrum. Hugsa að það sé líklegt að hún komi inn sem leikkona. Ætla ekki að spá of mikið í það hvernig þeim tekst að troða henni inn því annars á ég bara eftir að verða fyrir vonbrigðum.

Mig langar ekkert sérstaklega til þess að sjá Faith aftur - hún hefur alltaf böggað mig. Hún er reyndar skárri þegar hún er ekki með allt þetta "attitude", svona eins og hún var áður en hún drap sinn fyrsta mann - og ég vil alls ekki sjá hana taka við af SMG. Finnst það reyndar mjög hæpið - Eliza Dushku virðist ekki vera týpan sem tekur við leifum annarra leikkvenna.

Hmmm... kannski er mér bara í nöp við Faith af því að hún notaði Xander og kom Willow til gráta.

Kannski ekki.

En ég er ánægð með aukna áherslu á Anyu.

[ Post a Reply to This Message ]
[ Edit | View ]

[> [> [> Re: Spoiler umræða! -- Catz, 15:51:26 09/03/02 Tue (m-proxy1.spar.is/193.4.44.131)

Já ég er sammála ég held að Amber Benson komi aftur sem leikkona.

En hvað Faith varðar já hún hefur sýnt á sér slæmar hliðar en hún lofaði bót og betrun og reyndi hvað hún gat til að verða betri manneskja og hver veit kannski tókst það það kemur allavega í ljós og ég er allavega spennt. Og já ég held að þetta sé persónulegt hjá þér af því að hún svaf hjá Xander og var vond við Willow:))

Svo fylgjumst við spenntar með hárinu á Spike sem virðist alltaf enduspegla hans innri mann.


Skál í boðinu

[ Post a Reply to This Message ]
[ Edit | View ]

[> [> [> [> Ég held að eitthvað mikið sé að gerast í hárdeildinni -- Lóa, 16:04:00 09/03/02 Tue (adsl166-187.as.mmedia.is/217.151.166.187)

Og það er rétt - hárið er einhver mikilvægast mælikvarðinn á innri mann Spike.

Nú höfuð við séð myndir úr nýju þáttunum af öllum nema Spike og Anyu. Kannski vegna þess að þau hafa breyst mest.

[ Post a Reply to This Message ]
[ Edit | View ]

[> [> [> [> [> Re: Ég held að eitthvað mikið sé að gerast í hárdeildinni -- catz, 16:21:57 09/03/02 Tue (m-proxy1.spar.is/193.4.44.131)

Já ætli það ekki!!!

Allavega verður þetta allt saman gífurlega spennandi. Já og gleymum því ekki að hann hættir alltaf að vera í leðurfrakkanum þegar að hann er að reyna að breytast.

[ Post a Reply to This Message ]
[ Edit | View ]


[> Re: Spoiler umræða! -- Gunna 7fn, 11:48:43 09/07/02 Sat (timbur.byko.is/62.145.137.29)

Ég held að þessi leðurfrakki sé partur af Spike, Angel er alltaf í sínum þó að hann hafi sál. En hárið má breytast, það er löngu komin tími á það

[ Post a Reply to This Message ]
[ Edit | View ]


[> [> Re: Spoiler umræða! -- Lóa, 13:19:25 09/07/02 Sat (adsl175-1.as.mmedia.is/217.151.175.1)

Kannski - en hann hefur átt það til áður að fara í hefðbundnari föt þegar hann er að reyna að vera mannlegri. Það þarf auðvitað ekkert að vera að hann finni hjá sér þörf til að hugsa um klæðnaðinn nú þegar hann er kominn með sál.

Hárið er ég hrædd um að breytist ekki. Að minnsta kosti ekki samkvæmt nýlegum myndum sem teknar voru af JM á einhverjum tónleikum. Þar var hann með sitt týpíska stutta aflitaða hár (sem hafði verið farið að vaxa úr fyrr um sumarið).

[ Post a Reply to This Message ]
[ Edit | View ]

[> [> [> Re: Spoiler umræða! -- Gunna 7fn, 13:38:12 09/09/02 Mon (timbur.byko.is/62.145.137.29)

Fúll, þar sem hárið á honum er mikið flottar öðruvísi. Sá mynd af honum einhvertíma með skolitað hár og það fór honum mikið betur. Kannski breitist það um mitt tímabilið, það þarf ekki að vera. Það má alltaf samt vona að þeir breyti einhverju, Willow, Xander og Buffy eru oft búin að breyta hárgreiðslunni

[ Post a Reply to This Message ]
[ Edit | View ]


[> Re: Spoiler umræða! -- Sandra, 18:49:08 04/06/03 Sun (adsl-10-37.du.simnet.is/157.157.146.37)

Það gæti verið cool ef Britney kæmi í þættina. Fyrir utan það hvað hún er ekki svo góð leikkona

[ Post a Reply to This Message ]
[ Edit | View ]


[> [> Re: Spoiler umræða! -- Lóa, 13:28:36 04/07/03 Mon (adsl166-187.as.mmedia.is/217.151.166.187)

Ó það gerist aldrei nokkurn tímann.

[ Post a Reply to This Message ]
[ Edit | View ]





Post a message:
This forum requires an account to post.
[ Create Account ]
[ Login ]

Forum timezone: GMT-1
VF Version: 3.00b, ConfDB:
Before posting please read our privacy policy.
VoyForums(tm) is a Free Service from Voyager Info-Systems.
Copyright © 1998-2019 Voyager Info-Systems. All Rights Reserved.