VoyForums
[ Show ]
Support VoyForums
[ Shrink ]
VoyForums Announcement: Programming and providing support for this service has been a labor of love since 1997. We are one of the few services online who values our users' privacy, and have never sold your information. We have even fought hard to defend your privacy in legal cases; however, we've done it with almost no financial support -- paying out of pocket to continue providing the service. Due to the issues imposed on us by advertisers, we also stopped hosting most ads on the forums many years ago. We hope you appreciate our efforts.

Show your support by donating any amount. (Note: We are still technically a for-profit company, so your contribution is not tax-deductible.) PayPal Acct: Feedback:

Donate to VoyForums (PayPal):

Login ] [ Main index ] [ Post a new message ] [ Search | Check update time | Archives: [1]234 ]


[ Next Thread | Previous Thread | Next Message | Previous Message ]

Date Posted: 18:05:05 10/06/02 Sun
Author: Siggi
Author Host/IP: adsl3-254.du.simnet.is / 213.167.146.254
Subject: að kaupa seríu þrjú eður ei ?

Sálar tetrið í mér á í allvalegri innri baráttu þessa dagana og til að létta aðeins á mér ætla ég að deila þessum vandræðum mínum hér við barinn
Fyrir einhverja hluta sakir hef ég ekki ennþá eignast

seríu þrjú á DVD.
Ekki að það hafi háð mér neitt mikið svona í daglegu

amstri.
En undanfarið hefur sá grunur læðst að mér að þetta

væri langbesta serían og að ég væri að fara á mis við

mikil lífsgæði með því að neita mér um það að setjast

í sjónvarpsstólinn svona kl 18.05 á föstudegi og setja

disk eitt í spilarann, slökva á allri óþarfa

heilastarfsemi og horfa stanslaust til svona rúmlega

kl 8 á laugardagsmorgni (22 þættir sinnum sirka 40

mínútur per þátt + fimm diska skiptingar + tvö klósett

stopp, bara mjög stutt til að missa ekki þráðinn).
Eftir töluverða yfirlegu og pælingar komst ég nú að

þeirri niðurstöðu að ég yrði að eignast þessa seríu

sem fyrst, enda ófært að hafa ekki séð þessa seríu í

bráðum heilt ár.
Þegar ég hinsvegar fór að kanna mögulega "birgja" kom

fljótlega í ljós að Nexus átti ekki þriðju seríu á DVD

og Amason.com voru ekki farnir að selja hana, þannig

að ég endaði inná Amason.uk. Þar er allt mjög dýrt

miðað við USA.
Þar sem er farið að stytast í útgáfuna í USA var komið

verð á diskana á .com.
Samkvæmt mínum mjög svo ónákvæmu útreikningum kostar

sería 3 á .com 3870 kr ísl en u.þ.b. 9000 á .uk (fyrir

utan flutning og tolla).
þessa dagana berjast tveir púkar á herðum mínum um það

hvort ég þurfi að bíða til Janúar 2003 til að sjá

þetta meistaraverk Buffy-sögunar, sennilega hápunktinn

í þessari allvega sjö ára sögu.
Svei mér þá ég held að ég ætti bara að panta þetta strax??

[ Next Thread | Previous Thread | Next Message | Previous Message ]


Replies:

[> Re: að kaupa seríu þrjú eður ei ? -- siggi, 18:46:01 10/06/02 Sun (adsl3-254.du.simnet.is/213.167.146.254)

eithvað hefur nú formatið verð undarlegt á þessu hjá mér þegar ég sló þessu inn.
já já hér er ég kominn í hörku spjall við sjálfan mig, vínandinn er farinn að svífa á mig

[ Post a Reply to This Message ]
[ Edit | View ]



[> Re: að kaupa seríu þrjú eður ei ? -- Catz, 14:40:18 10/07/02 Mon (m-proxy1.spar.is/193.4.44.131)

hahaha Þetta fer náttlega allt eftir því hvursu spenntur þú ert þú getur auðvitað leigt spólurnar í Nexus og keypt svo diskana á Amazon þegar þeir koma því að þarna munar jú tæplega 6000 kr og ef út í það er farið þá geturðu keypt seríu 4 og 5 fyrir mismuninn sem þú sparar. Þannig að það getur ekki verið vont mál að bíða smá plús að þú getur beðið um þetta í jólagjöf og sparað alveg peningin þinn.

Skál í boðinu

[ Post a Reply to This Message ]
[ Edit | View ]


[> [> Re: að kaupa seríu þrjú eður ei ? -- Siggi, 16:50:07 10/07/02 Mon (adsl3-254.du.simnet.is/213.167.146.254)

Ef ég fer á Nexus og leigi seríu þrjú eins og hún leggur sig þá er það 2100 ( það er nú kanski í lagi, ég sleppi bara að kaupa í matinn eina helgi og fer í heimsóknir til mömmu nálægt matartímum) og það er kostur að þá get ég framkvæmt þetta fljótlega. þetta er ágætt innlegg þakka þér kærlega fyrir .

Úff hvað !! þú mátt nú alltaf búast við því að það velti inn á barinn svona örlaga fyllibyttur (nýbúinn að klára kardimomu dropana og skósvertuna).
en þetta með aukaefnið er rétt held ég, allvega minnir mig að það hafi verið meira auka efni á seríu 1 sem ég verslaði á .com
var það ekki á þeim diskum þar sem Josh talar með í einum þætti ( gott ef það var ekki þáttur eitt) og hann byrjar á því að kynna sig og segir síðan eithvað á þá leið að þú (áhorfandinn) hafi full mikið af fríum tíma ef hann ætli að hlusta á þetta.

[ Post a Reply to This Message ]
[ Edit | View ]


[> Úff -- Lóa, 14:52:39 10/07/02 Mon (adsl166-187.as.mmedia.is/217.151.166.187)

Ég veit það ekki. Þetta er of erfitt fyrir mig. Sem betur fer stend ég bara frammi fyrir þeirri ákvörðun hvort ég eigi kaupa season 5 á dvd eður ei. Kemur ekki til greina að bíða eftir Bandaríkjunum því það er alltof langt í það.

Eitt sem gæti kannski hjálpað þér að ákveða þig - mér skilst að það sé meira af aukaefni á bandarísku diskunum.

[ Post a Reply to This Message ]
[ Edit | View ]



[> Re: að kaupa seríu þrjú eður ei ? -- Catz, 15:13:18 10/08/02 Tue (m-proxy1.spar.is/193.4.44.131)

já og by the way þá spararðu mestann pening með því að dánlóda bara þáttunum og fá þá svo á DVD í jólagjöf, þú hlýtur að geta reddað þeim svoleiðis og sparað þá alla peningana

"Catz vinnur ekki í banka"

Skál í boðinu

[ Post a Reply to This Message ]
[ Edit | View ]


[> [> Re: að kaupa seríu þrjú eður ei ? -- Siggi, 12:23:16 10/09/02 Wed (sk10.ti.is/130.208.244.10)

Ó þið ungu sálir það eru nú nokkur tími liðinn síðan vér gátum pantað jólagjafir ..Snökt...skál...í botn..og aftur í glasið.
En þetta snýst nátúrulega um að eiga þættina á DVD formi með aukaefni og fallegum myndum á pökkunum, svo fara þeir svo vel í hillu.

banka hvað ?
verður ekki að fara að stöðva drykjuna á sumum hér við barinn . skáál.

[ Post a Reply to This Message ]
[ Edit | View ]

[> [> [> Re: að kaupa seríu þrjú eður ei ? -- Gunna, 09:58:23 10/10/02 Thu (timbur.byko.is/62.145.137.29)

Enginn spurninng, kaupa seríunna núna. Ég veit að Buffy 5 sería kemur til mín um leið og hún kemur út. Ég sleppi frekar að kaupa mér nýja skó í smá tíma. Þó svo að ég þjáist af skósýki. Þetta snýst bara um forgangsraða hlutunum. Buffy hefur forgang!

[ Post a Reply to This Message ]
[ Edit | View ]

[> [> [> [> Ákvörðun !!! -- Siggi, 10:16:27 10/10/02 Thu (sk10.ti.is/130.208.244.10)

Eftir að hafa skoða öll þau rök og rökleysur sem hafa verið sett fram í umræðum hér við barinn er ljóst að ákvörðun í þessu máli er ekki auðveld og þið verið að fyrirgefa þó að ég segi að ykkar innlegg og aðstoð hefur EKKI hjálpað neitt.
það er þó allveg ljóst svo ég noti hin fleigu orð "Buffy hefur forgang" að ég verða að fara að drífa í þessu og hætta þessu helf. væli.
Skál.

[ Post a Reply to This Message ]
[ Edit | View ]





Post a message:
This forum requires an account to post.
[ Create Account ]
[ Login ]

Forum timezone: GMT-1
VF Version: 3.00b, ConfDB:
Before posting please read our privacy policy.
VoyForums(tm) is a Free Service from Voyager Info-Systems.
Copyright © 1998-2019 Voyager Info-Systems. All Rights Reserved.