VoyForums
[ Show ]
Support VoyForums
[ Shrink ]
VoyForums Announcement: Programming and providing support for this service has been a labor of love since 1997. We are one of the few services online who values our users' privacy, and have never sold your information. We have even fought hard to defend your privacy in legal cases; however, we've done it with almost no financial support -- paying out of pocket to continue providing the service. Due to the issues imposed on us by advertisers, we also stopped hosting most ads on the forums many years ago. We hope you appreciate our efforts.

Show your support by donating any amount. (Note: We are still technically a for-profit company, so your contribution is not tax-deductible.) PayPal Acct: Feedback:

Donate to VoyForums (PayPal):

Login ] [ Main index ] [ Post a new message ] [ Search | Check update time | Archives: [1]234 ]


[ Next Thread | Previous Thread | Next Message | Previous Message ]

Date Posted: 14:25:24 10/17/02 Thu
Author: Lóa
Author Host/IP: adsl166-187.as.mmedia.is / 217.151.166.187
Subject: Re: Buffy 7. sería, spoiler
In reply to: gunna7fn 's message, "Buffy 7. sería, spoiler" on 09:57:40 10/17/02 Thu

Ég er mjög fylgjandi þeirri stefnu að fylgja flæðinu (go with the flow). Ég veit ekki hvert stefnir, hef engar sérstakar óskir eða væntingar í því sambandi og bíð því bara spennt.

Held að þetta sé nokkuð sennilegt hjá þér með Xander og Anyu. Ég tel þó að það sé ekki almennilega hægt að spá fyrir um örlög Anyu fyrr en eftir næsta þátt sem fjallar nær eingöngu um hana (og er sennilega ástæðan fyrir því að hún kom ekkert fyrir í síðasta þætti). Það er mikið að gerast eins og sést á treilernum.

Annars hef ég spáð óvenju lítið í þessu. Ég vil ekki ekki sjá Giles næstu þætti einfaldlega vegna þess að hann er bara bókaður í 10 þetta árið, er þegar búinn að vera í tveimur og ég vil frekar hafa hann í síðustu 8 þáttunum heldur en einhverjum stuttum og tilgangslausum senum í fyrri hluta þáttaraðarinnar.

Varðandi "Help" - tókuð þið eftir bókmenntatenginunum? Annars vegar Cassie sjálf - stytting á Cassandra sem var persóna í forn-grísku leikritunum. Kassandra var dæmd til þess að geta sagt fyrir framtíðina en um leið trúði henni enginn. Hins vegar bókin sem Cassie var að lesa; Slaughterhouse 5 eftir Kurt Vonnegut. Sú bók fjallar um mann sem er "laus" í tíma. Hann lifir ekki lífi sínu frá byrjun til enda heldur flakkar til og frá - veit alla ævi sína en er ófær um að breyta nokkru. Ekki einu sinni dauða sínum.

Svo er ég með eina spurningu: Á Willow enga foreldra lengur? Ef ekki - á hverju lifir hún? Heldur Buffy henni upp? Mig er farið að langa í svör!

[ Next Thread | Previous Thread | Next Message | Previous Message ]


Replies:

[> [> Re: Buffy 7. sería, spoiler -- gunna7, 16:05:25 10/17/02 Thu (timbur.byko.is/62.145.137.29)

Ég var að velta þessu fyrir mér með Willow og foreldra hennar Þegar hún kom heim aftur. Afhverju að flytja til Buffyjar, reyndar bjó hún þarna pre evele eða frá því að Buffy dó. Foreldar hennar höfðu reyndar aldrei miklar áhyggjur af henni. Hún öfundaði Buffy oft á því hvað mamma hennar var ströng við hana. Willow sá mikið um sig sjálf. Willow hlítur að þurfa að finna sér vinnu núna, þar sem hún er ekki í skóla og ekki er hægt að lifa á orkunni sem hún fær úr jörðinni

[ Post a Reply to This Message ]
[ Edit | View ]


[> [> [> Re: Buffy 7. sería, spoiler -- Lóa, 21:33:22 10/17/02 Thu (adsl176-138.as.mmedia.is/217.151.176.138)

LOL - þú lifir ekki á orkunni einni saman!


Kannski Xander hjálpi eitthvað til fyrst að hann virðist eiga nóga peninga.

[ Post a Reply to This Message ]
[ Edit | View ]





Post a message:
This forum requires an account to post.
[ Create Account ]
[ Login ]

Forum timezone: GMT-1
VF Version: 3.00b, ConfDB:
Before posting please read our privacy policy.
VoyForums(tm) is a Free Service from Voyager Info-Systems.
Copyright © 1998-2019 Voyager Info-Systems. All Rights Reserved.